Kapital Konsert Fffffööstudagur

kapital_longfriday240.jpg

Being good easter bunnies with Dáðadrengir and GusGus DJ’s this coming Friday at Kapital in Reykjavik. The concert starts at midnight and is till late, as all bars are closed in Reykjavik until midnight!

úr frekari fróðleik:
Þeir Ghostigital félagar, Einar Örn og Bibbi Curver eru fremstir meðal jafninga í tilraunakenndri hipp-hopp tónlist samkvæmt skipuleggjendum Sonar-tónlistarhátiðarinnar í Barcelona þar sem þeir verða að spila í júni. Ykkur gefst hins vegar tækifæri á því að sjá þá á Kapital á föstudaginn langa. Að auki koma fram óskabörn þjóðarinnar Dáðadrengir sem eru að eigin sögn alltaf í stuði. Að tónleikunum loknum munu þeir Gus Gus DJs – President Bongo og Buckmaster taka sér hlé frá gerð nýjustu breiðskífu sinnar og leika fyrir dansi. Húsið opnar á miðnætti.